Park Inn by Radisson Island, Reykjavik

Armula 9  –  108 –  Reykjavik –  Iceland –  +354 595 7000
 

Find & Book

is out of Service

The find and book service is temporarily unavailable.
We apologize for the inconvenience due to this.
Please visit Explore hotels to find our hotels.


1
1
0
Rate type
More Options Less Options FIND RATES

Staðsetning

Showing x out of y hotels

Driving directions

Hótelið er staðsett miðsvæðis í Reykjavík
Park Inn by Radisson Island er staðsett í Ármúlanum sem er í nánd við nýjasta viðskiptahverfi borgarinnar, Borgartún. Miðbær Reykjavíkur er einungis í 3km fjarlægð og Esjan blasir við frá hótelinu. Hótelið er staðsett í næsta nágrenni við Laugardalinn þar sem Laugardalslaugina er að finna ásamt Fjölskyldu og húsdýragarðinum, Grasagarðinum og skautasvellinu. Laugardalshöllin er í göngufæri frá hótelinu.

Samgöngur
Biðstöð fyrir strætó er staðsett í 100 metra fjarlægt frá hótelinu og fer fjöldi vagna þar um og áleiðis í miðbæinn yfir daginn. Hótelið býður upp á bílastæði frítt fyrir sína gesti.